Birna Hafstein var í hádeginu í dag kjörin nýr formaður Málfundafélagsins Óðins í Reykjavík. Fjölmenni sóttu fundinn en alls greiddu 248 félagsmenn atkvæði á fundinum.
Aðrir í stjórn félagsins eru; Auður Björk Guðmundsdóttir, Bryndís Bjarnadóttir, Guðný Halldórsdóttir, Hildur Hauksdóttir, Magnús Þór Gylfason, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Viktor Ingi Lorange og Þorvaldur Birgisson.
Tveir gáfu kost á sér til formanns og 16 gáfu kost á sér í stjórn.