Aðalfundur Málfundafélagsins Óðins fer fram miðvikudaginn 4. janúar nk. kl. 11:45 í Valhöll.
Alls bárust 18 framboð til formanns og stjórnar, en framboðsfrestur rann út sl. miðvikudag.
Framboð til formanns:
- Birna Hafstein
- Einar Hjálmar Jónsson
Framboð til stjórnar:
- Auður Björk Guðmundsdóttir
- Berta Gunnarsdóttir
- Bryndís Bjarnadóttir
- Elísabet Gíslsdóttir
- Gísli Kr. Björnsson
- Guðfinnur Halldórsson
- Guðný Halldórsdóttir
- Hildur Hauksdóttir
- Holberg Másson
- Magnús Þór Gylfason
- Matthildur Skúladóttir
- Ólafía Hrönn Jónsdóttir
- Sigurður Helgi Björnsson
- Tjörvi Guðjónsson
- Viktor Ingi Lorange
- Þorvaldur Birgisson