Á 44. landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem fór fram um helgina var kosið í stjórnir 8 málefnanefnda og voru úrslit úr því kjöri birt á sunnudag. Kosnir voru 5 í hverja nefnd. Samkvæmt skipulagsreglum skipar miðstjórn svo að auki fulltrúa í stjórnir viðkomandi nefnda. Eftirfarandi hlutu kjör:
Allsherjar- og menntamálanefnd
Ingveldur Anna Sigurðardóttir
Birna Hafstein
Þorkell Sigurlaugsson
Viktor Ingi Lorange
Sigríður Hallgrímsdóttir
Atvinnuveganefnd
Jens Garðar Helgason
Birta Karen Tryggvadóttir
Kristín S. Þorsteinsdóttir Bachmann
Örvar Már Marteinsson
Svavar Halldórsson
Efnahags- og viðskiptanefnd
Kristófer Már Maronsson
Óttar Guðjónsson
Einar Þór Steindórsson
Þórður Gunnarsson
Sigurður Ingi Sigurpálsson
Fjárlaganefnd (Einungis 3 gáfu kost á sér):
Guðmundur Árnason
Halldór Karl Högnason
Sigríður Hallgrímsdóttir
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
Ingveldur Anna Sigurðardóttir
Sólrún Sverrisdóttir
Herdís Anna Þorvaldsdóttir
Arnar Þór Jónsson
Arnar Páll Ágústsson
Umhverfis- og samgöngunefnd
Helga Guðrún Jónasdóttir
Einar Bárðarson
Herdís Anna Þorvaldsdóttir
Margrét Björnsdóttir
Ólafur Kr. Guðmundsson
Utanríkismálanefnd
Andrea Sigurðardóttir
Sigurgeir Jónasson
Birna Hafstein
Arnar Þór Jónsson
Bryndís Bjarnadóttir
Velferðarnefnd
Sif Huld Albertsdóttir
Kristín Traustadóttir
Hannes Þórður Þorvaldsson
Sigrún Edda Jónsdóttir
Elínóra Inga Sigurðardóttir