Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkisráðherra ávarpar 77. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur yfir í New York á morgun laugardag kl. 22:30 (á íslenskum tíma).
Ræðuna má sjá í beinu veðstreymi hér. Á vefsvæði Sameinuðu þjóðanna verður hægt að finna upptöku af ræðunni þegar hún hefur verið flutt.