Hátt í 100 konur mættu á golfmót LS
'}}

Árlegt golfmót Landssambands sjálfstæðiskvenna var haldið á Hamarsvelli í Borgarnesi 25.
ágúst sl.

Hátt í 100 konur komu saman og tóku þátt í mótinu. Keppt var í tveimur
forgjafarhópum. Hólmfríður Bragadóttir sigraði í A-flokki og Bergþóra María Bergþórsdóttir bara
sigur úr bitum í B – flokki. Erla Pétursdóttir átti besta skorið á mótinu en hún fór hringinn á 86
höggum. Ragnhildur Sigurðardóttir var mótstjóri.

Heildarlisti sigurvegara:
Besta skor á mótinu: Erla Pétursdóttir
Fugladrottning: Bergþóra María Bergþórsdóttir
Sleggjan: Hólmfríður Bragadóttir
Lengsta drive á 10. holu: Guðbjörg Gylfadóttir

A-flokkur:

  1. sæti Hólmfríður Bragadóttir
  2. sæti Arnfríður Ingibjörg Grétarsdóttir
  3. sæti Sybil Gréta Kristinsdóttir
  4. sæti Ólöf Baldursdóttir
  5. Helga Björg Steinþórsdóttir

B-flokkur:

  1. sæti Bergþóra María Bergþórsdóttir
  2. sæti Ingibjörg Magnúsdóttir
  3. sæti Astrid Sörensen
  4. sæti Fríða Sæmundsdóttir
  5. sæti Fríða B. Andersen

Nándarverðlaun:

Ólöf Baldursdóttir
Anna Skúladóttir
Guðný Hildur Kristinsdóttir
Ólöf Baldursdóttir
Fríða B. Andersen