'}}

Bjarni Bene­dikts­son formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra var gestur Andrésar Magnússonar í Dagmálum og fór yfir stöðu efna­hags­mála og stjórn­mála­horf­ur í víðu sam­hengi.

Hér má sjá frétt Morgunblaðsins sem er unnin upp úr þættinum einnig geta áskrifendur Morgunblaðsins séð þáttinn í heild sinni hér.