D-listi í meirihlutasamstarfi í Norðurþingi
'}}

Undirritaður hefur verið málefnasamingur milli D-lista sjálfstæðismanna og B-lista framsóknarmanna í Norðurþingi. Þar kemur fram að formaður byggðarráðs verði af D-lista og varaformaður af B-lista. Forseti sveitarstjórnar verður af B-lista en varaforseti af D-lista. Formaður fjölskylduráðs verður fulltrúi D-lista og fulltrúi skipulags- og framkvæmdaráðs verður af B-lista. Sveitarstjóri verði faglega ráðinn.

Nánar má lesa um málefnasamninginn hér.