'}}

Það verður mikið fjör á fjölskylduhátið Sjálfstæðisflokksins sem haldin verður á morgun, laugardag, á höfuðborgarsvæðinu.

Reykjavík
Fjölskylduskemmtun í Klifurhúsinu, Ármúla 23, kl. 14:00-16:00.
Grill, klifur, blaðrarinn mætir og býr til blöðrudýr fyrir börnin.

Seltjarnarnes
Fjölskylduskemmtun að Austurströnd 3, kl. 12:00-15:00.
Grillaðar pylsur (venjulegar og vegan) og opnun kosningamiðstöðvar.

Hafnarfjörður
Fjölskylduskemmtun í Bæjarbíó, kl. 13:00-15:00.

Mosfellsbær
Fjölskylduskemmtun á Krónuplaninu, kl. 12:00-14:00.
Grillaðar pylsur, ís, andlitsmálning og hoppukastali.

Kópavogur
Fjölskylduskemmtun við Kópavogshöfn, kl. 11:30-13:00.
Hafnarstemmning, boðið upp á stuttar siglingar og uppákomur á hafnarbakkanum.

Garðabær
Fjölskylduskemmtun á Garðatorgi 7, kl. 12:00-13:00.
Veitingar og fjör fyrir krakkana.

Allir velkomnir!