Sveinn Hreiðar Jensson er nýr oddviti D-lista sjálfstæðismanna og óháðra í Skaftárhreppi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor.
Í öðru sæti er Jón Hrafn Karlsson og í þriðja sæti er Anna Magdalena Buda.
Listinn í heild sinni:
- Sveinn Hreiðar Jensson
- Jón Hrafn Karlsson
- Anna Magdalena Buda
- Sólveig Ólafsdóttir
- Björn Hafsteinsson
- Bjarki Guðnason
- Ásgerður Gróa Hrafnsdóttir
- Einar Björn Halldórsson
- Ólafur Björnsson