Freyr Antonsson, framkvæmdastjóri, er nýr oddviti D-lista Sjálfstæðisflokksins og óháðra í Dalvíkurbyggð fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar þann 14. maí nk.
Í öðru sæti er Sigríður Jódís Gunnarsdóttir, snyrtifræðingur og verslunareigandi. Í þriðja sæti er Katrín Kristinsdóttir, sjúkralði og hjúkrunarfræðinemi og í fjórða sæti er Jóhann Már Kristinsson, framkvæmdastjóri.
Listinn í heild sinni:
- Freyr Antonsson, framkvæmdastjóri
- Sigríður Jódís Gunnarsdóttir, snyrtifræðingur og verslunareigandi
- Katrín Kristinsdóttir, sjúkraliði og hjúkrunarfræðinemi
- Jóhann Már Kristinsson, framkvæmdastjóri
- Júlíus Magnússon, sjómaður
- Elísa Rún Gunnlaugsdóttir, hársnyrtir
- Benedikt Snær Magnússon, framkvæmdastjóri
- Júlía ósk Júlíusdóttir, stuðningsfulltrúi
- Kristín Heiða Garðarsdóttir, iðjuþjálfi
- Anna Guðrún Snorradóttir, bruggari
- Stefán Garðar Níelsson, skipstjóri
- Daði Valdimarsson, framkvæmdastjóri
- Anna Kristín Guðmundsdóttir, landslagsarkitekt
- Gunnþór E. Sveinbjörnsson, skipstjóri