Jón Bjarnason, bóndi og sveitarstjórnarmaður, er oddviti D-lista sjálfstæðismanna og óháðra í Hrunamannahreppi, en listinn var samþykktur á félagsfundi í gærkvöldi. Jón skipar þriðja sæti listans.
Í fyrsta sæti er Bjarney Vignisdóttir, hjúkrunarfræðingur og sveitarstjórnarmaður. Í öðru sæti listans er Herbert Hauksson, framkvæmdastjóri og í fjórða sæti listans er Ragnhildur Eyþórsdóttir, sjúkraflutningamaður.
Listinn í heild sinni:
- sæti Bjarney Vignisdóttir, hjúkrunarfræðingur og sveitarstjórnarmaður
- sæti Herbert Hauksson, framkvæmdastjóri
- sæti Jón Bjarnson, bóndi og sveitarstjórnarmaður
- sæti Ragnhildur Eyþórsdóttir, sjúkraflutningamaður
- sæti Sigfríð Lárusdóttir, sjúkraþjálfari
- sæti Elvar Harðarson, vélamaður/verktaki
- sæti Nina Faryna, kokkur
- sæti Bjarni Arnar Hjaltason, vörubílstjór og verktaki
- sæti Ásta Rún Jónsdóttir, grunnskólakennari
- sæti Þröstur Jónsson, garðyrkjubóndi