'}}

Jón Bjarnason, bóndi og sveitarstjórnarmaður, er oddviti D-lista sjálfstæðismanna og óháðra í Hrunamannahreppi, en listinn var samþykktur á félagsfundi í gærkvöldi. Jón skipar þriðja sæti listans.

Í fyrsta sæti er Bjarney Vignisdóttir, hjúkrunarfræðingur og sveitarstjórnarmaður. Í öðru sæti listans er Herbert Hauksson, framkvæmdastjóri og í fjórða sæti listans er Ragnhildur Eyþórsdóttir, sjúkraflutningamaður.

Listinn í heild sinni:

  1. sæti Bjarney Vignisdóttir, hjúkrunarfræðingur og sveitarstjórnarmaður
  2. sæti Herbert Hauksson, framkvæmdastjóri
  3. sæti Jón Bjarnson, bóndi og sveitarstjórnarmaður
  4. sæti Ragnhildur Eyþórsdóttir, sjúkraflutningamaður
  5. sæti Sigfríð Lárusdóttir, sjúkraþjálfari
  6. sæti Elvar Harðarson, vélamaður/verktaki
  7. sæti Nina Faryna, kokkur
  8. sæti Bjarni Arnar Hjaltason, vörubílstjór og verktaki
  9. sæti Ásta Rún Jónsdóttir, grunnskólakennari
  10. sæti Þröstur Jónsson, garðyrkjubóndi