Gauti Árnason er nýr oddviti D-lista Sjálfstæðisflokksins á Hornafirði. Listinn var samþykktur á fundi fulltrúaráðsins í A-Skaftafellssýslu í dag.
Hjördís Edda Olgeirsdóttir er í öðru sæti, Skúli Ingólfsson í þriðja sæti og Björgvin Hlíðar Erlendsson í fjórða sæti.
Listinn í heild sinni er svohljóðandi:
- sæti Gauti Árnason
- sæti Hjördís Edda Olgeirsdóttir
- sæti Skúli Ingólfsson
- sæti Björgvin Hlíðar Erlendsson
- Tinna Rut Sigurðardóttir
- sæti Þröstur Jóhannsson
- sæti Andri Már Ágústsson
- sæti Kjartan Jóhann Einarsson
- sæti Steindór Sigurjónsson
- sæti Goran Basrak
- sæti Bjarney Bjarnadóttir
- sæti Þóra Björg Gísladóttir
- Níels Brimar Jónsson
- sæti Páll Róbert Matthíasson