Málþing til minningar um Styrmi Gunnarsson

Laugardaginn 26. mars kl. 10:30 stendur félag Sjálstæðismanna um fullveldismál fyrir málþingi í Valhöll til minningar um Styrmi Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins.

Málþinginu verður streymt beint á facebook-síðu Fullveldisfélagsins – sjá hér.

 

 

Frummælendur:

Halldór Blöndal
Viðar Guðjohnsen
Jón Magnússon
Friðrik Hirst
Þór Whitehead
Arnar Þór Jónsson
Diljá Mist Einarsdóttir

Léttar veitingar og allir velkomnir.