'}}

Jóhann Birkir Helgason, byggingatæknifræðingur, er nýr oddviti D-lista Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Ísafjarðarbæ samþykkti tillögu uppstillinganefndar einróma á fundi sem haldinn var í Sjallanum fimmtudaginn 24. mars 2022 lista fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2022.

Í öðru sæti er Steinunn Guðný Einarsdóttir, gæðastjóri, í þriðja sæti er Aðalsteinn Egill Traustason, framkvæmdastjóri og í fjórða sæti er Dagný Finnbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri.

Listann í heild sinni má finna hér:

1. Jóhann Birkir Helgason, byggingartæknifræðingur. Hnífsdal.
2. Steinunn Guðný Einarsdóttir, gæðastjóri. Flateyri.
3. Aðalsteinn Egill Traustason, framkvæmdastjóri. Suðureyri.
4. Dagný Finnbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri. Hnífsdal.
5. Eyþór Bjarnason, verslunarstjóri og knattspyrnuþjálfari. Ísafirði.
6. Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson, leikskólastarfsmaður. Ísafirði.
7. Þóra Marý Arnórsdóttir, deildarstjóri málaefna fatlaðra. Ísafirði.
8. Steinþór Bjarni Kristjánsson, bóndi og skrifstofumaður. Önundarfirði.
9. Magðalena Jónasdóttir, innheimtufulltrúi. Ísafirði.
10. Erla Sighvatsdóttir, listdanskennari og ferðamálafræðingur. Dýrafirði.
11. Högni Pétursson, vélvirki. Ísafirði.
12. Óðinn Gestsson, framkvæmdastjóri. Ísafirði.
13. Gísli Elís Úlfarsson, kaupmaður. Ísafirði.
14. Katrín Þorkelsdóttir, verkefnisstjóri á hjúkrunarheimili. Hjúkrunarfræðinemi. Ísafirði.
15. Borgný Gunnarsdóttir, grunnskólakennari. Þingeyri.
16. Gautur Ívar Halldórsson, framkvæmdastjóri. Ísafirði.
17. Jens Kristmannsson, Ísafirði.
18. Ragnheiður Hákonardóttir, Ísafirði.