Aðalfundur Varðar

Aðalfundur Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, verður haldinn mánudaginn 28. mars nk. kl. 17:30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1 í Reykjavík.

Dagskrá fundarins

  1. Venjuleg aðalfundarstörf
  2. Önnur mál

Framboðum til stjórnar skal skilað fyrir kl. 16:00 föstudaginn 25. mars. Hér er hægt að skila inn framboði með rafrænum hætti. Kjörgengir eru allir meðlimir fulltrúaráðsins.

Seturétt á fundinum eiga allir sem sæti eiga í fulltrúaráðinu. Hægt er að sjá inn á mínum síðum á xd.is hvort fólk eigi sæti.