Á réttri leið

Blaðið á réttri leið var gefið út í dag. Verður því dreift í hús út um land allt á næstu dögum.

Fjölbreytt efnistök er að finna í blaðinu, þ.á.m. viðtal við forystufólk flokksins sem ber yfirskriftina “Þetta snýst um frelsið til að geta valið”, umfjöllun um bætt kjör aldraðra, viðtöl við formenn landssambanda flokksins (LS, SES og SUS), viðtal við Ólafs Sveinsson hagverkfræðing, umfjöllun um hringferð þingflokksins ofl.

Rafræna útgáfu af blaðinu er hægt að nálgast hér.