Gunnar Egilsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi skipar efsta sæti listans. Brynhildur Jónsdóttir, forstöðuþroskaþjálfi skipar annað sætið og kemur ný inn á listann.
Kjartan Björnsson, rakari og bæjarfulltrúi skipar það þriðja, Ari Björn Thorarensen, fangavörður og bæjarfulltrúi skipar fjórða sætið og Ásta Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar skipar fimmta sætið. Tíu konur og átta karlar skipa listann.
Listinn í heild:
- Gunnar Egilsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
- Brynhildur Jónsdóttir, forstöðuþroskaþjálfi
- Kjartan Björnsson, rakari og bæjarfulltrúi
- Ari Björn Thorarensen, fangavörður og bæjarfulltrúi
- Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri sveitarfélagsins Árborgar og bæjarfulltrúi
- Sveinn Ægir Birgisson, skólaliði
- Þórhildur Ingvadóttir, dagforeldri
- Magnús Gíslason, sölustjóri
- Karolin Zoch, aðstoðarverslunarstjóri
- Helga Þórey Rúnarsdóttir, leikskólakennari
- Axel Ingi Viðarsson, framkvæmdastjóri
- Ragnheiður Guðmundsdóttir, garðyrkjufræðingur
- Gísli Á. Jónsson, húsasmíðameistari
- Sigríður Guðmundsdóttir, formaður félags eldri borgara
- Harpa Hlíf Guðjónsdóttir, nemi
- Gísli Gíslason, flokksstjóri
- Guðrún Guðbjartsdóttir, skrifstofumaður
- Sandra Dís Hafþórsdóttir, fjármálastjóri og bæjarfulltrúi