Björn Ingi Jónsson, bæjarstjóri, leiðir D-lista okkar Sjálfstæðismanna í Sveitarfélaginu Hornafirði fyrir komandi kosningar.
Listinn var samþykktur á fundi Sjálfstæðisfélags A-Skaftfellinga í gærkvöldi, 10. apríl 2018.
Í öðru sætinu er Guðbjörg Lára Sigurðardóttir og í þriðja sæti er Páll Róbert Matthíasson.
Listinn er skipaður 7 konum og 7 körlum með mismunandi bakgrunn og reynslu.
Listinn í heild:
- Björn Ingi Jónsson, bæjarstjóri, Hrísbraut 3, Höfn.
- Guðbjörg Lára Sigurðardóttir, eigandi Urtu í „Gömlu sundlauginni“, Smárabraut 2, Höfn
- Páll Róbert Matthíasson, útibússtjóri Olís, Hafnarbraut 41, Höfn
- Bryndís Björk Hólmarsdóttir, sjálfstætt starfandi í sjávarútvegi, Norðurbraut 9, Höfn
- Stefanía Sigurjónsdóttir, þroskaþjálfanemi og sjálfstætt starfandi, Bogaslóð 6, Höfn
- Jón Áki Bjarnason, framkvæmdastjóri Ajtel, Hafnarbraut 15, Höfn
- Jón Malmquist Einarsson, bóndi, Jaðri, Suðursveit
- Lovísa Rósa Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Rósaberg, Háhól, Nesjum
- Jón Guðni Sigurðsson, nemi, Austurbraut 16, Höfn
- Jörgína E. Jónsdóttir, afgreiðslukona, Víkurbraut 30, Höfn
- Sigurður Ólafsson, skipstjóri Álaleiru 2, Höfn
- Sædís Ösp Valdemarsdóttir, verkefnastjóri, Hæðargarði 7, Nesjum
- Björk Pálsdóttir, viðurkenndur bókari, Tjarnarbrú 3, Höfn
- Einar Karlsson, fyrrverandi sláturhússtjóri, Hlíðartúni 20, Höfn