Fundur með Bjarna á Akureyri á föstudag
'}}

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, fer yfir stjórnmálaviðhorfið og störfin á Alþingi á opnum fundi í Kaupangi föstudaginn 31. mars kl. 17:15.

Auk Bjarna verða Kristján Þór Júlíusson menntamálaráðherra, Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður og Þórður Þórarinsson framkvæmdastjóri flokksins, gestir fundarins.  Að lokinni framsögu munu þeir svara spurningum fundarmanna.