Aðalfundir sjálfstæðisfélaganna á Akureyri
Sjálfstæðisfélögin á Akureyri halda aðalfundi sína í Kaupangi við Mýrarveg, sem hér segir:
– Málfundafélagið Sleipnir - fimmtudaginn 2. febrúar kl. 19:30.
– Sjálfstæðisfélag Akureyrar - mánudaginn 6. febrúar kl. 20:00
– Vörður, félag ungra sjálfstæðismanna - miðvikudaginn 8. febrúar kl. 20:00
– Vörn, félag sjálfstæðismanna - mánudaginn 13. febrúar kl. 18:00
Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri verður haldinn í Kaupangi mánudaginn 27. febrúar kl. 20:00.
Seturétt á aðalfundi fulltrúaráðs hafa þeir sem hljóta kjör í fulltrúaráðið á aðalfundum sjálfstæðisfélaganna.
Stjórn fulltrúaráðs - stjórnir sjálfstæðisfélaganna á Akureyri