Ný ríkisstjórn var formlega mynduð á ríkissráðsfundi á Bessastöðum í dag.
Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins eru eftirfarandi:
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra
Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar-, ferðamála- og nýsköpunarráðherra
Jón Gunnarsson, samgöngu-, byggða- og sveitarstjórnarráðherra
Ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, @vidreisn og @bjortframtid 👏 pic.twitter.com/rIbHJhR4z6
— Sjálfstæðisflokkurinn (@sjalfstaedis) January 11, 2017