24. október 2016

Launamunur kynjanna!

Á meðan að ekki eru greidd sömu laun fyrir sambærileg störf að þá getum við ekki leyft okkur að vera ánægð í einn einasta dag.