Ólöf Nordal, varaformaður leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þetta var ákveðið á fulltrúaráðsfundi Varðar fyrr í dag.
Listinn í heild sinni:
1 | Ólöf Nordal | Ráðherra |
2 | Brynjar Níelsson | Alþingismaður |
3 | Sigríður Andersen | Alþingismaður |
4 | Hildur Sverrisdóttir | Borgarfulltrúi |
5 | Bessí Jóhannsdóttir | Sagnfræðingur og framhaldskólakennari |
6 | Jóhannes Stefánsson | Aðstoðarmaður ráðherra |
7 | Katrín Atladóttir | Verkfræðingur |
8 | Auðun Svavar Sigurðsson | Skurðlæknir |
9 | Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir | Varaformaður Heimdallar og sálfræðinemi |
10 | Guðlaugur Magnússon | Frumkvöðull |
11 | Sölvi Ólafsson | Rekstrarfræðingur |
12 | Halldóra Harpa Ómarsdóttir | Stofnandi og eigandi Hárakademíunar |
13 | Kristinn Karl Brynjarsson | Verkamaður |
14 | Rúrik Gíslason | Knattspyrnumaður |
15 | Guðrún Zoëga | Verkfræðingur |
16 | Hlynur Friðriksson | Hljóðtæknimaður |
17 | Inga Tinna Sigurðardóttir | Flugfreyja og frumkvöðull |
18 | Guðmundur Hallvarðsson | Formaður sjómannadagsráðs |
19 | Ársæll Jónsson | Læknir |
20 | Hallfríður Bjarnadóttir | Fv. Hússtjórnarkennari |
21 | Hafdís Haraldsdóttir | Rekstrarstjóri |
22 | Illugi Gunnarsson | Menntamálaráðherra |