Ólöf Nordal leiðir í Reykjavík suður
'}}

Ólöf Nordal, varaformaður leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þetta var ákveðið á fulltrúaráðsfundi Varðar fyrr í dag.

Listinn í heild sinni:

1 Ólöf Nordal Ráðherra
2 Brynjar Níelsson Alþingismaður
3 Sigríður Andersen Alþingismaður
4 Hildur Sverrisdóttir Borgarfulltrúi
5 Bessí Jóhannsdóttir Sagnfræðingur og framhaldskólakennari
6 Jóhannes Stefánsson Aðstoðarmaður ráðherra
7 Katrín Atladóttir Verkfræðingur
8 Auðun Svavar Sigurðsson Skurðlæknir
9 Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir Varaformaður Heimdallar og sálfræðinemi
10 Guðlaugur Magnússon Frumkvöðull
11 Sölvi Ólafsson Rekstrarfræðingur
12 Halldóra Harpa Ómarsdóttir Stofnandi og eigandi Hárakademíunar
13 Kristinn Karl Brynjarsson Verkamaður
14 Rúrik Gíslason Knattspyrnumaður
15 Guðrún Zoëga Verkfræðingur
16 Hlynur Friðriksson Hljóðtæknimaður
17 Inga Tinna Sigurðardóttir Flugfreyja og frumkvöðull
18 Guðmundur Hallvarðsson Formaður sjómannadagsráðs
19 Ársæll Jónsson Læknir
20 Hallfríður Bjarnadóttir Fv. Hússtjórnarkennari
21 Hafdís Haraldsdóttir Rekstrarstjóri
22 Illugi Gunnarsson Menntamálaráðherra