Guðlaugur Þór Þórðarson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður en þetta var samþykkt á fulltrúaráðsfundi Varðar fyrr í dag.
Listinn í heild sinni:
| 1 | Guðlaugur Þór Þórðarson | Alþingismaður |
| 2 | Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir | Ritari Sjálfstæðisflokksins |
| 3 | Birgir Ármannsson | Alþingismaður |
| 4 | Albert Guðmundsson | Formaður Heimdallar og flugþjónn |
| 5 | Herdís Þorvaldsdóttir | Framkvæmdastjóri |
| 6 | Jón Ragnar Ríkharðsson | Formaður verkalýðsráðs og sjómaður |
| 7 | Lilja Birgisdóttir | Viðskiptafræðingur |
| 8 | Inga María Árnadóttir | Hjúkrunarfræðingur |
| 9 | Ingibjörg Guðmundsdóttir | Kennslustjóri |
| 10 | Gunnar Björn Gunnarsson | Viðskiptafræðingur |
| 11 | Elsa B Valsdóttir | Læknir |
| 12 | Ásta V. Roth | Skólastjóri |
| 13 | Jónas Hallsson | Dagforeldri og fv. aðstoðaryfirlögregluþjónn |
| 14 | Þórdís Pálsdóttir | Grunnskólakennari |
| 15 | Jóhann Jóhannsson | Bílstjóri |
| 16 | Grazyna María Okuniewska | Hjúkrunarfræðingur |
| 17 | Sigurður Þór Gunnlaugsson | Afgreiðslumaður og vínráðgjafi |
| 18 | Marta María Ástbjörnsdóttir | Sálfræðingur |
| 19 | Árni Árnason | Stjórnmálafræðingur |
| 20 | Margrét K Sigurðardóttir | Viðskiptafræðingur og húsmóðir |
| 21 | Sigurður Bjarnason | Tannlæknir |
| 22 | Sigríður Ragna Sigurðardóttir | Fyrrverandi þula og yfirmaður barnaefnis hjá Sjónvarpinu |

