Taktu þátt í prófkjörinu í Suðurkjördæmi

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fer fram á laugardaginn kemur, 10. september. Kjósa ber 5 frambjóðendur í töluröð. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins eru hvattir til að taka þátt og móta þannig framtíðina.

Nánari upplýsingar um prófkjörið, frambjóðendurna og kjörstaði er að finna á https://xd.is/profkjor/sudurkjordaemi/

Athugið að á kjördag eru kjörstaðir opnir á mismundandi tímum. Kynnið ykkur málið hér: https://xd.is/kjorstadir-sudurkjordaemi-2/

Hægt er að greiða atkvæði utankjörfundar í Valhöll og víða í kjördæminu, sjá yfirlit hér: https://xd.is/utankjorfundur-sudurkjordaemi/

Prófkjörið er opið öllum flokksbundnum sjálfstæðismönnum 15 ára og eldri. Þeir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins sem ganga í flokkinn á kjördegi skulu þó hafa náð 18 ára aldri 29. október n.k.

Flokksmenn geta kosið annars staðar en þeir eiga að gera skv. lögheimili en þá kjósa þeir utankjörstaða.