Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fer fram laugardaginn 10. september. Kjósa ber 5 frambjóðendur í töluröð.
Frambjóðendur í Suðurkjördæmi
Árni Johnsen
Fæddur í Vestmannaeyjum 1. mars 1944. Foreldrar: Poul C. Kanélas, Detroit, Bandaríkjunum, og Ingibjörg Á. Johnsen (fædd 1. júlí 1922, dáin 21. júlí 2006) kaupkona. Hún átti síðar Bjarnhéðin Elíasson skipstjóra og útgerðarmann í...
Ásmundur Friðriksson
Ég er 5 barna og á 4 barnabörn. Hef víðtæka stjórnunarreynslu úr atvinnulífinu. Rak eigin fiskverkun í 18 ár, bæjarstjór og hef víða komið við sem forystumaður í félagsmálum innan íþróttahreyfingarinnar og Oddfellowreglunar.
...
Bryndís Einarsdóttir
Ég er fædd í Keflavík, uppalin í Njarðvík, er búsett í Garði og gift Daniel Coaten, Lektor í Efnafræði og við eigum eina dóttir. Ég starfa sem Skólastjóri á grunn – og framhaldsskólastigi í...
Brynjólfur Magnússon
Ég er 28 ára lögfræðingur, fæddur og uppalinn í Þorlákshöfn. Ég hef í gegnum tíðina unnið við hin ýmsu störf, í fiskvinnslu, við þjónustu, gjaldkerastörf í banka, sinnt verkefnastjórn og fleira. Í dag fæst...
Ísak Ernir Kristinsson
Ég er 23 ára millistjórnandi og nemi í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Einnig rek ég lítið gistiheimili ásamt fjölskyldu minni í Reykjanesbæ. Þeir málaflokkar sem ég legg áherslu á eru samgöngumál, frelsismál, minnkun...
Kristján Óli Níels Sigmundsson
Ég er fæddur 14.12.1991 í Stykkishólmi ættaður frá Grundarfirði sonur Sigmundar Magnús Elíassonar f.28.04.1959 d.23.02.1992 sjómanns og Evu Margrét Jónsdóttur f. 18.09.1962. Sjúkraliða.
Lauk menntun í Borgarholtsskóla sem bílamálari des.2011 og verslunarbraut maí.2012.
Almenn verslunarstörf.
Vinn sem...
Oddgeir Ágúst Ottesen
Oddgeir Ottesen, hagfræðingur og varaþingmaður, rekur ráðgjafafyrirtækið Integra ráðgjöf sem veitt hefur ráðgjafaþjónustu á sviði hagfræði og fjármála. Oddgeir hefur setið í stjórn Efnahags- og viðskiptnefndar Sjálfstæðisflokksins. Fyrir yfirstandandi kjörtímabil hefur Oddgeir unnið hjá...
Páll Magnússon
Páll Magnússon er fæddur 17. júní 1954; uppalinn í Vestmannaeyjum með 3ja sumra viðdvöl í Úthlíð í Biskupstungum. Háskólanám stundaði Páll í Lundi í Svíþjóð og lauk fil.cand. gráðu í stjórnmálasögu og hagsögu. Svo...
Ragnheiður Elín Árnadóttir
Ragnheiður Elín Árnadóttir er fædd 30. september 1967. Eiginmaður hennar er Guðjón Ingi Guðjónsson framkvæmdastjóri og alls eiga þau fjögur börn.
Ragnheiður Elín lauk stúdentsprófi frá Kvennaskólanum í Reykjavík 1987, BA prófi í stjórnmálafræði frá...
Unnur Brá Konráðsdóttir
Unnur Brá hefur setið á Alþingi í rúm sjö ár. Hún er formaður allsherjar- og menntamálanefndar þingsins, situr í velferðarnefnd Alþingis og er forseti Vestnorræna ráðsins. Unnur Brá er 42 ára, býr á Hvolsvelli,...
Vilhjálmur Árnason
Vilhjálmur Árnason er 33 ára, fæddur í Skagafirði, búsettur í Grindavík ásamt eiginkonu sinni ,Sigurlaugu Pétursdóttur og eiga þau saman þrjá syni. Vilhjálmur er menntaður lögfræðingur, lögreglumaður og ökukennari. Áður en Vilhjálmur tók sæti...