Frambjóðendur í Norðausturkjördæmi

Laugardaginn 3. september fer fram kjördæmisþing í Norðausturkjördæmi. Tíu frambjóðendur hafa gefið kost á sér og má kynna sér þá frambjóðendur með því að smella hér.

Kosið verður um efstu sex sætin á framboðslistanum, ein kosning fyrir hvert sæti. Þeir sem ekki hljóta kosningu til þess sætis sem þeir gefa upp geta gefið kost á sér til næsta sætis.

Aðal- og varamenn í kjördæmisráði hafa kosningarétt.

Frambjodendur NA