Taktu þátt í mótun stefnu Sjálfstæðisflokksins!

 

Þemadagur málefnanefnda Sjálfstæðisflokksins þar sem flokksmenn koma saman til að ræða og leggja drög að stefnu flokksins.

Fundirnir verða haldnir í Valhöll en jafnframt verður hægt að taka þátt á Zoom.

Hér má finna nánari upplýsingar um þátttöku á Zoom.

 

12:00 – 13:00 16:00 – 17:00
Fjölbreyttari lífsmarkmið Meiri kröfur til hins opinbera
Eldri og hressari þjóð Opið og alþjóðlegt samfélag
Mörk hins persónulega og pólitíska Nýjar lausnir
Nýsköpun Umhverfisvitund og sjálfbærni

 

 Sjálfstæðismenn eru eindregið hvattir til að taka þátt í málefnastarfi flokksins.