Skipulagsmál Hafnarfjarðar

Laugardagskaffi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði þann 3 nóvember nk. á milli kl. 11-12.30 að Norðurbakka 1a. 

Ingi Tómasson, bæjarfulltrúi og formaður Skipulags- og byggingarráðs mun fjalla um skipulagsmál Hafnarfjarðar. Hann mun meðal annars tala um Hamraneslínur, nýbyggingarsvæði, skipulagsvinnu við hafnarsvæðið og önnur skipulagsverkefni eftir því sem tími gefst.

Heitt á könnunni og allir velkomnir, Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði.