Laugardagsfundur á Selfossi

Hádegisfundur verður haldinn í sal Tryggvaskála á Selfossi laugardaginn 26. október kl 11:30.

Bæjarfulltrúar D-lista í Árborg ræða stjórnmálin.

Súpa dagsins fyrir fundarmenn gegn vægu gjaldi.

Allir velkomnir.
Sjálfstæðisfélagið Óðinn