Í beinni með Vilhjálmi: Miðhálendisþjóðgarður

Vilhjálmur Árnason alþingismaður fær hálendissérfræðingana (ekki að sunnan), þau Guðrúnu S. Magnúsdóttur, Valtýr Valtýsson og Jón Jónsson til sín í næstu útsendingu til að fjalla um frumvarp um hálendisþjóðgarð föstudagurinn 18. desember kl. 12:40.

Þau eru öll mjög vel inni í málum hálendisins. Hægt að senda inn spurningar og athugasemdir. 

Fundinn má nálgast á facebook-síðu Vilhjálms hér.