Hringferð – Þingflokkurinn í Dalabúð

Föstudaginn 7. febrúar verður þingflokkur Sjálfstæðisflokksins með súpufund í Dalabúð frá klukkan 12-13. Þar gefst fólki einstakt tækifæri til að hitta alla þingmenn og ráðherra flokksins og ræða það sem skiptir máli.