Gengið um Kirkjubæjarklaustur

Í tilefni af 90 ára afmæli flokksins ætla flokksmenn að ganga um Kirkjubæjarklaustur sunnudaginn 18. ágúst nk.

Gengið verður um Ástarbrautina kl. 12:00. Gangan byrjar og endar við ærslabelginn á lóð Kirkjubæjarskóla. Þar ætlum við svo að grilla og skemmta okkur saman í lok göngu.

Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Vestur-Skaftafellssýslu.