Gengið á Selfossi

Í tilefni af 90 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins verður efnt til fjölskyldugöngu á Selfossi sunnudaginn 18. ágúst nk.

Gengið verður um gamla bæinn á Selfossi undir leiðsögn Kjartans Björnssonar bæjarfulltrúa. Gangan hefst kl. 12:00 og gengið verður frá Óðinsvéum, félagsheimili Sjálfstæðisfélagsins Óðins, Austurvegi 6 á Selfossi.

Gengið verður í um klukkustund og boðið upp á kaffi á eftir.