Fundur með bæjarstjóra Garðabæjar

Gunnar Einarsson, bæjarstjóri og oddviti D-listans í Garðabæ verður sérstakur gestur á laugardagsfundi í félagsheimili Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ, Garðatorgi 7, laugardaginn  4. maí kl. 11:00. 

Gunnar fer yfir stöðu mála í bæjarmálunum og svarar fyrispurnum. Frábært tækifæri til að ræða málefni líðandi stundar og verkefnin framundan.

Boðið verður upp á kaffi og ilmandi bakkelsi.

Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Garðabæ