Fundur í Hafnafirði – Mikilvægi EES-samningsins

Davíð Þorláksson, forstöðumaður samkeppnishæfnisviðs SA, verður gestur okkar næsta laugardag 16. mars kl. 11 að Norðurbakka 1a.

Davíð mun ræða um mikilvægi EES-samningsins og tengd mál eins og innflutning á fersku kjöti og 3. orkupakkann.