Félagsfundur Auðar, sjálfstæðiskvennafélags Austurlands

Boðað til opins félagsfundar hjá Auði, sjálfstæðiskvennafélagi Austurlands, fyrir allar félagskonur sem eru búsettir á Borgarfirði eystri, Fljótsdalshéraði, Djúpavogi eða Seyðisfirði.

Fundartími: Þriðjudagurinn 19. nóvember kl. 20.
Fundarstaður: Félagsaðstaða Sjálfstæðisflokksins, Miðvangi 6, Egilsstöðum.

Dagskrá fundarins:

1. Kjör fulltrúa á fund fulltrúaráðs í sameinuðu sveitarfélagi.
2. Umræða um skipulagsreglur Sjálfstæðisflokksins að beiðni framtíðarnefndar.
3. Önnur mál.

Stjórn Auðar, Sjálfstæðiskvennafélags Austurlands.