Bjórkvöld á Akranesi

Laugardagskvöldið 17. ágúst efnir fulltrúaráðið á Akranesi til bjórkvölds í tilefni 90 ára afmæli flokksins í frístundamiðstöðinni við golfvöllinn og hefst kl. 20:30. Allir velkomnir.