Bæjarmálafundur á Akranesi

Fyrsti bæjarmálafundur ársins á Akranesi verður haldinn laugardaginn 11. janúar 2020, kl. 10:30 að Kirkjubraut 8.

Dagskrá:

  • Bæjarfulltrúar fara yfir dagskrá bæjarstjórnarfundar 14.01.2020.
  • Önnur mál.

Aðilar sem sitja í nefndum, ráðum og stjórnum hjá Akraneskaupstað á vegum Sjálfstæðisflokksins eru sérstaklega hvattir til að mæta.

Kaffi og kleinur verða á sínum stað.

F.h. stjórnar fulltrúarráðs Sjálfstæðisfélaganna á Akranesi

Viðar Engilbertsson,

formaður