Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi

Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi

Aðalfundarboð

Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi verður haldinn fimmtudaginn 7. mars 2019, kl. 20:00, í Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík.

Dagskrá:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf
  2. Lagabreytingar
    1. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi leggur til eftirfarandi breytingu á 13. gr. laga kjördæmisráðsins: „Aðalfundur kjördæmisráðs skal haldinn ár hvert og eigi síðar en fyrir lok febrúarmánaðar. Fundinn skal boða öllum aðildarfélögum með minnst 3ja vikna viku fyrirvara.  Stjórn kjördæmisráðs boðar til aðalfundar og ákveður fundarstað og tíma og gildir hið sama um aðra fundi kjördæmisráðs.“
  3. Önnur mál

Gestur fundarins verður Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsmálaráðherra.

Stjórnin