Landsfundur Sjálfstæðisflokksins verður í Laugardalshöll 4. - 6. nóvember.
Landsfundur fer með æðsta vald í málefnum flokksins og þar er stefna hans mótuð. Hann er stærsta stjórnmálasamkoma á Íslandi og störf hans hafa mikil áhrif, bæði inn í stjórnmálin en einnig út á við til þjóðarinnar.
Allar upplýsingar um fundinn verða birtar hér um leið og þær liggja fyrir.