Prófkjör í Suðvesturkjördæmi

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi fer fram laugardaginn 10. september. Kjósa ber 6 frambjóðendur í töluröð.

Frambjóðendur í Suðvesturkjördæmi

Ásgeir Einarsson

Ég heiti Ásgeir Einarsson og býð mig fram í 4.sæti í prófkjöri flokksins í SV-kjördæmi. Ástæður þess eru meðal annars vilji minn til að halda áfram þeirri góðu vinnu sem ungir Sjálfstæðismenn náðu fram...

Bjarni Benediktsson

Sækist eftir 1. sæti í Suðvesturkjördæmi Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er fjármála- og efnahagsráðherra í ríkisstjórn Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks sem tók við stjórnartaumunum 23. maí 2013. Hann er fæddur í Reykjavík, 26. janúar 1970....

Bryndís Haraldsdóttir

Bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ frá árinu 2010. Viðskiptafræðingur að mennt auk þess að hafa stundað meistaranám í opinberri stjórnsýslu. Ég er formaður bæjarráðs og skipulagsnefndar Mosfellsbæjar. Sit í stjórn Strætó bs og gegndi þar stjórnarformennsku...

Bryndís Loftsdóttir

Bryndís Loftsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér í 3. - 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í suðvesturkjördæmi. Bryndís starfar hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda. Hún er einnig varaþingmaður, leikhúsgagnrýnandi, formaður stjórnar Launasjóðs listamanna...

Elín Hirst

Undirrituð var kjörin á þing árið 2013.Ég er 55 ára gömul og starfaði áður við fjölmiðla. Ég er með BS. próf frá Bandaríkjunum í blaðamannsku og MA próf frá HÍ í sagnfræði. Ég hef...

Helga Ingólfsdóttir

Helga er hafnfirðingur og 55 ára á þessu ári. Hún stundar nám við Endurmenntun Háskóla Íslands til réttinda sem viðurkenndur bókari og starfar sem bókari og bæjarfulltrúi. Hún á tvö uppkomin börn og eina...

Jón Gunnarsson

Fæddur í Reykjavík en hef lengst af verið búsettur í Kópavogi. Ég er kvæntur Höllu Ragnarsdóttur og við eigum 3 börn og 6 barnabörn. Hef setið á Alþingi síðan 2007. Á yfirstandandi kjörtímabili hef...

Karen Elísabet Halldórsdóttir

Bæjarfulltrúi, varaþingmaður og skrifstofustjóri Raftækjasölunnar ehf. Fyrrum formaður Efnahags og viðskiptanefndar Sjálfstæðisflokksins. Formaður lista og menningarráðs Kópavogs og varaformaður bæjarráðs. Sækist eftir 3. sæti í Suðvesturkjördæmi Starfsheiti: Bæjarfulltrúi, varaþingmaður Starfa í dag sem bæjarfulltrúi í Kópavogi og...

Kristín Thoroddsen

Kristín Thoroddsen er fyrsti varabæjarfulltrúi í Hafnarfirði og flugfreyja hjá Icelandair. Hún er með BS í ferðamálafræði frá HÍ. Kristín er fædd 20. nóvember 1968. Eiginmaður hennar er Steinarr Bragason, flugstjóri hjá Icelandair og eiga...

Óli Björn Kárason

Ég hef tekið þá ákvörðun að bjóða mig fram í prófkjöri okkar sjálfstæðismanna í Suðvesturkjördæmi 10. september næstkomandi. Markmið mitt er að fá kosningu í eitt af efstu sætum framboðslistans og fá þannig tækifæri...

Sveinn Óskar Sigurðsson

Sveinn Óskar Sigurðsson, 48 ára, framkvæmdastjóri, býður sig fram í 3-4 sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokkins í Suðvesturkjördæmi. Hann var formaður Fjölnis FUS í Rangárvallasýslu, í stjórn SUS um árabil. Sveinn Óskar var formaður Sjálfstæðisfélags...

Tinna Dögg Guðlaugsdóttir

Ég, Tinna Dögg Guðlaugsdóttir, sækist eftir 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi, sem fram fer þann 10. september nk. Sækist eftir 5. sæti í Suðvesturkjördæmi Starfsheiti: Framkvæmdastjóri/ Meistaranemi í lögfræði Ferilskrá Ég fæddist í...

Viðar Snær Sigurðsson

Fæddist í Reykjavík en ólst upp á Þórshöfn á Langanesi. Búið einnig á Bakkafirði, Akureyri,Hafnarfirði, Vestmannaeyjum. Foreldrar Viðars: Sigurður Árnason & Kristín Þorsteinsdóttir. Fóstri Kristján Jónsson. Viðar er einn 3 systkyna. Viðar er kvæntur Ástu Salný Sigurðardóttur...

Vilhjálmur Bjarnason, alþingismaður

„Ég hef lokið námi í hagfræði og tengdum greinum. Að námi loknu hef ég starfað við fjármálamarkað og kennslu. Ég hef skrifað nokkrar fræðigreianr á fræðasviði mínu. Að auki hef ég skrifað um 40...

Vilhjálmur Bjarnason, form. Hagsmunasamtaka heimilanna

Vilhjálmur Bjarnason, ekki fjárfestir, er fæddur og uppalinn á Reyðarfirði en flutti á höfuðborgarsvæðið rúmlega tvítugur að aldri og býr með fjölskyldu sinni í Mosfellsbæ.  Hann er giftur Önnu Thelmu Magnúsdóttur, viðskiptafræðingi og eiga...