Greinar

Hildur Sverrisdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Ríkisstjórnin lofaði því á hveitibrauðsdögunum að setja húsnæðisöryggi fólks í forgang með bráðaaðgerðum. Nú hefur ríkisstjórnin kynnt sinn fyrsta húsnæðispakka og gefið fyrirheit um annan pakka á nýju ári. Bráðaaðgerðir eru þó hvergi sjáanlegar að þessu sinni. Það er ástæðulaust að gera lítið úr þeim jákvæðu tíðindum sem þó leynast í […]
6. nóvember 2025

Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Það er eitt mikilvægasta verkefni samfélagsins að tryggja öllum börnum jöfn tækifæri til náms – líka þeim sem hingað flytja og eiga enn eftir að læra tungumálið okkar. Fjölgun barna af erlendum uppruna hefur verið hröð á undanförnum árum; í dag hafa nær 8000 grunnskólanemar erlendan bakgrunn og stór hluti þeirra […]
5. nóvember 2025

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Fyrir sjö vikum skilaði heimiliskötturinn okkar, hún Ronja, sér ekki heim. Dagana á eftir litum við oftar út um gluggann, dreifðum miðum í nágrenninu, kölluðum á hana og skráðum okkur í Facebook-hópa. Við vonuðumst til að sjá hana koma allt í einu til baka, með sitt dularfulla kattareðli, og […]
3. nóvember 2025

Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Í dag, 1.nóvember, eru liðin tvö ár síðan byrjað var að rukka varaflugvallagjald á nýjan leik. Gamla varaflugvallagjaldið var lagt af í maí 2011 og hafði það slæmar afleiðingar á flugvallakerfi landsins. Niðurlagning þess var mikið óheillaskref og varúðarorð þeirra sem best þekktu til voru að engu höfð. Tekjustofn til […]
3. nóvember 2025
„Við höfum aldrei verið flokkur sem bíður eftir því að aðrir færi okkur framtíðina. Við höfum skapað hana sjálf og nú er komið að okkur að skrifa næsta kafla.“
Guðrún Hafsteinsdóttir
formaður Sjálfstæðisflokksins
Hlaðvörp
Styrktu Sjálfstæðisflokkinn
