Sjálfstæðisflokkurinn

Skýr stefna – sterkara Ísland

Sjálfstæðisflokkurinn er stærsta umbótaaflið í íslenskum stjórnmálum. Sú staðreynd skiptir öllu í þeirri stöðu sem þjóðin stendur frammi fyrir. Þegar aðrir setja fram frasa og nýyrði fyrir skattahækkanir setjum við fram skýrar leiðir til raunverulegra umbóta. Skýr stefna – sterkara Ísland. Á laugardaginn var héldum við sjálfstæðismenn vel heppnaðan fund þar sem við ræddum leiðina […]

14. nóvember 2025

Valkvæð óráðsía

Hvort skynsamlegast sé fyrir hið opinbera að fjármagna nauðsynlega samneyslu með lægri sköttum og minni ríkisumsvifum eða aukinni skattbyrði og opinberu valdboði er sígrænt deilumál stjórnmálanna. Það er sennilega borin von að vinstrið og hægrið nái saman í þeim efnum á næstunni. Aftur á móti getum við líklega flest verið sammála um að þegar ytri […]

14. nóvember 2025

Pakkaleikur

Hildur Sverrisdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Ríkisstjórnin lofaði því á hveitibrauðsdögunum að setja húsnæðisöryggi fólks í forgang með bráðaaðgerðum. Nú hefur ríkisstjórnin kynnt sinn fyrsta húsnæðispakka og gefið fyrirheit um annan pakka á nýju ári. Bráðaaðgerðir eru þó hvergi sjáanlegar að þessu sinni. Það er ástæðulaust að gera lítið úr þeim jákvæðu tíðindum sem þó leynast í […]

6. nóvember 2025

Að taka á móti börnum á for­sendum þeirra

Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Það er eitt mikilvægasta verkefni samfélagsins að tryggja öllum börnum jöfn tækifæri til náms – líka þeim sem hingað flytja og eiga enn eftir að læra tungumálið okkar. Fjölgun barna af erlendum uppruna hefur verið hröð á undanförnum árum; í dag hafa nær 8000 grunnskólanemar erlendan bakgrunn og stór hluti þeirra […]

5. nóvember 2025

„Við höfum aldrei verið flokkur sem bíður eftir því að aðrir færi okkur framtíðina. Við höfum skapað hana sjálf og nú er komið að okkur að skrifa næsta kafla.“

Guðrún Hafsteinsdóttir

formaður Sjálfstæðisflokksins

Pólitíkin: Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins

26. mars 2025

Sjálfstæðisflokkur og lýðveldið: Drífa Hjartardóttir

3. september 2024

Sjálfstæðisflokkur og lýðveldið: Vilhjálmur Egilsson

27. ágúst 2024

Sjálfstæðisflokkur og lýðveldið: Sólveig Pétursdóttir

20. ágúst 2024