Ályktanir landsfundar

44. landsfundi Sjálfstæðisflokksins lauk í gær. Á fundinum störfuðu átta málefnanefndir og stjórnmálanefnd. Allar nefndirnar unnu að ályktunum sem landsfundur afgreiddi og má finna hér.