Vigfús Bjarni Albertsson er ný formaður Varðar, fulltrúaráðsins í Reykjavík, en aðalfundur ráðsins fór fram í síðustu viku.
Leifur Skúlason Kaldal er nýr varaformaður og önnur í stjórn voru kjörin; Einar Sigurðsson, Einar Hjálmar Jónsson, Rúna Malmquist, Nanna Kristín Tryggvadóttir, Janus Arn Guðmundsson og Sigurður Helgi Birgisson. Auk þeirra sitja svo formenn sjálfstæðisfélaga í Reykjavík í stjórninni.