Ellefu þátttakendur taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ sem fram fer 26. febrúar nk. Framboðsfrestur rann út í dag. Kjósa skal 6 frambjóðendur í töluröð.
Þátttakendur í stafrófsröð eru:
Alexander Ragnarsson, umsjónarmaður fasteigna – sjá nánar hér. | Guðbergur Reynisson, framkvæmdastjóri – sjá nánar hér. | ||
Anna Sigríður Jóhannesdóttir, verkefnastjóri – sjá nánar hér. | Guðni Ívar Guðmundsson, sölufulltrúi – sjá nánar hér. | ||
Birgitta Rún Birgisdóttir, þjálfari – sjá nánar hér. | Helga Jóhanna Oddsdóttir, sviðsstjóri rekstrarsviðs – sjá nánar hér. | ||
Eiður Ævarsson, framkvæmdastjóri – sjá nánar hér. | Margrét Ólöf A Sanders, bæjarfulltrúi/rekstrarráðgjafi – sjá nánar hér. | ||
Eyjólfur Gíslason, Development & Support Manager – sjá nánar hér. | Steinþór Jón Gunnarsson Aspelund, framkvæmdastjóri – sjá nánar hér. | ||
Gígja Sigríður Guðjónsdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur – sjá nánar hér. |
Allar nánari upplýsingar um prófkjörið má finna hér.