Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra fóru fram á alþingi miðvikudaginn 1. desember. Í jómfrúarræðu sinni sagði Guðrúnar Hafsteinsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi meðal annars:
„Mikil tækifæri liggja á sviði hugverkaiðnaðar. Hugverkaiðnaður sem byggir á hugviti og nýsköpun er vaxandi stoð útflutnings sem getur hæglega orðið öflugasta stoð atvinnulífsins. Við höfum mörg dæmi hérlendis og erlendis um árangur og áhrif nýsköpunar. Því ber að fagna að ríkisstjórnin tryggi góða umgjörð nýsköpunar og með öflugum frumkvöðlum um land allt er ég sannfærð um að við munum sjá ávöxt þess á komandi árum."
Ræðuna má sjá í heild sinn hér.