Jón Karl Ólafsson endurkjörinn formaður Varðar

Jón Karl Ólafs­son var í kvöld endurkjör­inn formaður Varðar – full­trúaráðs sjálf­stæðis­fé­lag­anna í Reykja­vík á aðal­fundi full­trúaráðsins.

Auk Jón Karls voru þau Elín Engilbertsdóttir, Einar Sigurðsson, Einar Hjálmar Jónsson, Matthildur Skúladóttir, Rúna Malmquist, Sigurður Helgi Birgisson og Þórarinn Stefánsson kjörin í stjórn Varðar.