Guðlaugur Þór leiðir Reykjavíkur norður

Guðlaugur Þór Þórðarson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður en þetta var samþykkt á fulltrúaráðsfundi Varðar fyrr í dag.

Listinn í heild sinni:

1 Guðlaugur Þór Þórðarson Alþingismaður
2 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Ritari Sjálfstæðisflokksins
3 Birgir Ármannsson Alþingismaður
4 Albert Guðmundsson Formaður Heimdallar og flugþjónn
5 Herdís Þorvaldsdóttir Framkvæmdastjóri
6 Jón Ragnar Ríkharðsson Formaður verkalýðsráðs og sjómaður
7 Lilja Birgisdóttir Viðskiptafræðingur
8 Inga María Árnadóttir Hjúkrunarfræðingur
9 Ingibjörg Guðmundsdóttir Kennslustjóri
10 Gunnar Björn Gunnarsson Viðskiptafræðingur
11 Elsa B Valsdóttir Læknir
12 Ásta V. Roth Skólastjóri
13 Jónas Hallsson Dagforeldri og fv. aðstoðaryfirlögregluþjónn
14 Þórdís Pálsdóttir Grunnskólakennari
15 Jóhann Jóhannsson Bílstjóri
16 Grazyna María Okuniewska Hjúkrunarfræðingur
17 Sigurður Þór Gunnlaugsson Afgreiðslumaður og vínráðgjafi
18 Marta María Ástbjörnsdóttir Sálfræðingur
19 Árni Árnason Stjórnmálafræðingur
20 Margrét K Sigurðardóttir Viðskiptafræðingur og húsmóðir
21 Sigurður Bjarnason Tannlæknir
22 Sigríður Ragna Sigurðardóttir Fyrrverandi þula og yfirmaður barnaefnis hjá Sjónvarpinu